SKÁL Á VIKU - ANDRI SNÆR ÞORVALDSSON

17.01.19 - 08.02.19

SKÁL Á VIKU

Andri Snær Þorvaldsson

Á sýningunni var afrakstur verkefnis Andra Snæs Þorvaldssonar SKÁL Á VIKU til sýnis. Allt árið 2018 renndi Andri Snær eina skál á viku,  alls 52 skálar, mjög fjölbreyttar bæði hvað varðar form og efni.

Frá sýningunni SKÁL Á VIKUFrá sýningunni SKÁL Á VIKU

SKÁL Á VIKU á Instagram

SKÁL Á VIKU á Facebook