Hugmyndin með sýningunni Einu sinni er var að hvetja til nýsköpunar og vöruþróunar. Tólf einstaklingar voru valdir og hver þeirra valdi sér samstarfsaðila. Pörin tólf unnu síðan nýja nytjahluti út frá þema sýningarinnar sem er „gamalt og nýtt“. Sýningin var sett upp sex stöðum um landið og hægt er að skoða myndir frá hverjum stað með því að smella á hlekkina hér að neðan:
Safnasafninu á Svalbarðsströnd 4. - 13. apríl 2009
Edinborgarhúsinu, Ísafirði 22. júlí - 9. ágúst 2009
Sláturhúsinu, Egilsstöðum 15. - 30. ágúst 2009
Safnahúsinu, Sauðárkróki 18. - 28. sept. 2009
Listasafni Árnesinga 8. okt. - 6. des. 2009
Norræna húsinu, Reykjavík 12. des. -17. jan. 2010
Sýnendur: