Á árunum 2007 til 2016 voru haldnar fjölmargar sýningar í Aðalstræti 10, í sýningarrými sem kallast „Á skörinni”. Um er að ræða u.þ.b. 25 fm fallegt rými undir súð sem HANDVERK OG HÖNNUN leigði út til einstaklinga fyrir einkasýningar.