Einu sinni er í Listasafni Árnesinga

ugmyndin með sýningunni Einu sinni er var að hvetja til nýsköpunar og vöruþróunar. Tólf einstaklingar voru valdir og hver þeirra valdi sér samstarfsaðila. Pörin tólf unnu síðan nýja nytjahluti út frá þema sýningarinnar sem er „gamalt og nýtt“. Sýningin var sett upp sex stöðum um landið m.a. í Listasafni Árnesinga 8. okt. - 6. des. 2009.

Sýnendur:

  • Anna Guðmundsdóttir og Tinna Gunnarsdóttir
  • George Hollanders og Guðrún Á. Steingrímsdóttir
  • Guðbjörg Káradóttir og Frosti Gnarr
  • Guðný Hafsteinsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttir, 
  • Inga Rúnarsdóttir Bachmann og  Stefán Svan Aðalheiðarson
  • Lára Gunnarsdóttir og  Sigríður Erla Guðmundsdóttir
  • Lára Vilbergsdóttir og Fjölnir Björn Hlynsson
  • Ólöf Einarsdóttir og Sigrún Ólöf Einarsdóttir
  • Páll Garðarsson og, Margrét Jónsdóttir
  • Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir og Birna Júlíusdóttir
  • Sigríður Ásta Árnadóttir og Kristín Sigfríður Garðarsdóttir
  • Þorbergur Halldórsson og Ari Svavarsson.
Dags: 08.10 - 06.12 2009
Staðsetning: Listasafn Árnesinga, Hveragerði

Myndir