Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur

Sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur var að þessu haldin tvær helgar vegna mikils fjölda þátttakenda. Annars vegar 7.- 11. nóv. og svo 13.-17. nóv. 2013.  Þessi mikli áhugi var að  sjálfsögðu mjög ánægjulegur og  endurspeglar  þá grósku sem er á Íslandi á þessu sviði. Þessi óvenjulega og ánægjulega staða kallaði á nýjar lausnir og stóð sýningin í tíu daga í stað fimm áður. Þátttakendur voru samtals 90.

Skúlaverðlaunin 2013 voru afhent á fyrsta opnunardegi sýningarinnar. Þau hlaut Helga Ósk Einarsdóttir gullsmiður og skartgripahönnuður fyrir verkið „Jafnvægi“. Helga Ósk er einn af okkar fremstu gullsmiðum. Helga Ósk er með mjög persónulega og skemmtilegan stíl og vinnur einnig með gamla víraverkið á nýstárlegan hátt. Auk verðlaunanna var veitt ein viðurkenning en hana hlaut Kristín Sigfríður Garðarsdóttir leirlistakona fyrir verkið „Doppur“.

Dags: 07.11 - 17.11 2013
Staðsetning: Ráðhús Reykjavíkur

Bæklingur:

Þátttakendur

B.O.M. Silfur

B.O.M. Silfur - lifandi skartgripir

Skoða nánar: B.O.M. Silfur - lifandi skartgripir
bolabitur

Bolabítur/Elsku Alaska

Skoða nánar: Bolabítur/Elsku Alaska
fridaskart

Fríða skartgripahönnuður

Skoða nánar: Fríða skartgripahönnuður
Guðrún Gísladóttir

Guðrún Gísladóttir

Skoða nánar: Guðrún Gísladóttir
Guðrún Kolbeins Design

Guðrún Kolbeins Design

Skoða nánar: Guðrún Kolbeins Design
Handbróderaðir púðar

Handbróderaðir púðar - Þórdís Jónsdóttir

Skoða nánar: Handbróderaðir púðar - Þórdís Jónsdóttir
Helga Pálína Brynjólfsdóttir

Helga Pálína Brynjólfsdóttir

Skoða nánar: Helga Pálína Brynjólfsdóttir
Helga R. Mogensen

Helga Ragnhildur Mogensen

Skoða nánar: Helga Ragnhildur Mogensen
Hólmfríður Vídalín Arngríms

Hólmfríður Vídalín Arngríms

Skoða nánar: Hólmfríður Vídalín Arngríms
huldabagustsdottir

Hulda B. Ágústsdóttir

Skoða nánar: Hulda B. Ágústsdóttir
irisolof

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir

Skoða nánar: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir
Krístín Þóra

Kristín Þóra Guðbjartsdóttir

Skoða nánar: Kristín Þóra Guðbjartsdóttir
Litla flugan - Viðar Egilsson

Litla flugan - Viðar Egilsson

Skoða nánar: Litla flugan - Viðar Egilsson
Margrét Guðnadóttir

Margrét Guðnadóttir

Skoða nánar: Margrét Guðnadóttir
Margrét Jónsdóttir

Margrét Jónsdóttir

Skoða nánar: Margrét Jónsdóttir
mariarut

María Rut Dýrfjörð

Skoða nánar: María Rut Dýrfjörð
loa

Ólöf Björk Oddsdóttir

Skoða nánar: Ólöf Björk Oddsdóttir
Ólöf Erla Bjarnadóttir

Ólöf Erla Bjarnadóttir

Skoða nánar: Ólöf Erla Bjarnadóttir
Ragna Ingimundardóttir

Ragna Ingimundardóttir

Skoða nánar: Ragna Ingimundardóttir
 Steinunn Björg Helgadóttir

Steinunn Björg Helgadóttir

Skoða nánar: Steinunn Björg Helgadóttir
svafaeinarsdottir

Svafa Björg Einarsdóttir

Skoða nánar: Svafa Björg Einarsdóttir
Tíra ljómandi fylgihlutir

Tíra ljómandi fylgihlutir

Skoða nánar: Tíra ljómandi fylgihlutir
Þórdís Baldursdóttir

Þórdís Baldursdóttir

Skoða nánar: Þórdís Baldursdóttir
 Þuríður Ósk Smáradóttir

Þuríður Ósk Smáradóttir

Skoða nánar: Þuríður Ósk Smáradóttir

Skúlaverðlaun 2013

Helga Ósk Einarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2013 á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur

helga ósk hlaut skúlaverðlaunin 2013Efnt er  til verðlaunasamkeppni um besta nýja hlutinn meðal þátttakenda í sýningunni. Um þrjátíu  tillögur bárust frá 20 aðilum. Þeir sem valdir voru til þátttöku í sýningunni nú í nóvember gátu tilkynnt til HANDVERKS OG HÖNNUNAR nýja vöru í verðlaunasamkeppni um besta nýja hlutinn.  Skilyrðin voru að hlutirnir  máttu hvorki  hafa  verið sýnis né sölu opinberlega fyrir sýninguna í Ráðhúsinu. Verðlaunin eru kennd við Skúla Magnússon fógeta sem er frumkvöðull smáiðnaðar í Reykjavík. Fagleg  valnefnd sem Guðbjörg Gissurardóttir grafískur hönnuður og Eva Vilhelmsdóttir fatahönnuður skipuðu valdi verðlaunahafa.

Skúlaverðlaunin 2013 hlaut Helga Ósk Einarsdóttir gullsmiður og skartgripahönnuður fyrir verkið „Jafnvægi“. Helga Ósk er einn af okkar fremstu gullsmiðum. Helga Ósk er með mjög persónulega og skemmtilegan stíl og vinnur einnig með gamla víraverkið á nýstárlegan hátt. Auk verðlaunanna var veitt ein viðurkenning en hana hlaut Kristín Sigfríður Garðarsdóttir leirlistakona fyrir verkið „Doppur“.

Verðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins og var það Orri Hauksson fráfarandi framkvæmdastjóri sem afhenti verðlaunin.

Myndir frá afhendingu Skúlaverðlaunanna

 

 

Fjölmiðlaumfjöllun

Fréttablaðið 7. nóvember 2013Reykjavíkurblað 8. nóvember 2013Fréttablaðið 14. nóvember 2013Fréttablaðið 14. nóvember 2013Fréttatíminn 15. nóvember 2013Reykjavíkurblað 16. nóvember 2013Fréttablaðið 25. nóvember 2013