Átta leirlistakonur sýndu verk sín á samsýningu sem nefnist Síðasta kvöldmáltíðin. Verkin á sýningunni voru öll búin til fyrir þessa sýningu sem sett var upp í samstarfi við Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri um páska 2015.
Sýnendur: Elín Haraldsdóttir, Embla Sigurgeirsdóttir, Guðný Hafsteinsdóttir, Kristbjörg Guðmundsdóttir, Kristín Sigfríður Garðarsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir, Sigrún Jóna Norðdahl og Þuríður Ósk Smáradóttir.