HANDVERK OG HÖNNUN hélt sýninguna TÖSKUR í Kringlunni 26. mars til 9. apríl 2014.
Sýningin var haldin í kjölfar samkeppni sem fjölmargir tóku þátt í og var valið úr innsendum töskum. Á sýningunni voru afar fjölbreyttar töskur úr ýmsum hráefnum.
Sýningin var einnig sett upp í Duushúsum, Reykjanesbæ 13. nóv. 2015 til 18. janúar 2016.
Sýnendur: Arndís Jóhannsdóttir, Arnþrúður Halldórsdóttir, Bjargey Ingólfsdóttir, Fríða Ragnarsdóttir, Guðrún Jóhannsdóttir, Heiðrún Björk Jóhannesdóttir (Ísa-fold design), Helena Sólbrá, Helga Ósk Einarsdóttir, Jóna Imsland, Lene Zachariassen, Magdalena Sirrý, Margrét Guðnadóttir, María Manda, Ragnheiður Guðjónsdóttir (Sifka design), Sigríður Júlía Bjarnadóttir, Steinunn Aldís Helgadóttir og Unnur Gunnarsdóttir.