Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur

Sýninginin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur var haldin dagana 3. til 7. maí 2012. Fjölbreyttir munir voru á boðstólum hjá 44 þátttakendum. Þetta var í fyrsta sinn sem sýningin var haldin að vori en frá árinu 2006 hefur sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur verið haldin árlega í nóvember.

 

Dags: 03.05 - 07.05 2012
Staðsetning: Ráðhús Reykjavíkur

Bæklingur:

Þátttakendur

Árný Björk Birgisdóttir

Árný Björk Birgisdóttir

Skoða nánar: Árný Björk Birgisdóttir
B.O.M. Silfur

B.O.M. Silfur - lifandi skartgripir

Skoða nánar: B.O.M. Silfur - lifandi skartgripir
bolabitur

Bolabítur/Elsku Alaska

Skoða nánar: Bolabítur/Elsku Alaska
ernaskula

Erna Elínbjörg Skúladóttir

Skoða nánar: Erna Elínbjörg Skúladóttir
jonamaria

Jóna Maria JM Design

Skoða nánar: Jóna Maria JM Design
Sigurborg Stefánsdóttir

Sigurborg Stefánsdóttir

Skoða nánar: Sigurborg Stefánsdóttir
Stefán Haukur

Stefán Haukur Erlingsson

Skoða nánar: Stefán Haukur Erlingsson
Þórdís Baldursdóttir

Þórdís Baldursdóttir

Skoða nánar: Þórdís Baldursdóttir

Fjölmiðlaumfjöllun

Bændablaðið 16. maí 2012