Stáss design hlaut Skúlaverðlaunin 2011
03. nóvember, 2011
Hönnunarteymið Stáss design skipað þeim Árnýju Þórarinsdóttur og Helgu Guðrúnu Vilmundardóttur hlaut Skúlaverðlaunin 2011 fyrir „Torfbærinn” á sýningunni. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.