17. október, 2023
AF JÖRÐU sýning í húsnæði Handverks og hönnunar á Eiðistorgi Seltjarnarnesi. Opnun laugardaginn 21. október kl. 15:00-18:00
15. október, 2023
Föstudaginn 20. október verður sýning Margrétar Jónsdóttur og Kötlu Karlsdóttur opnun í Kirsuberjatrénu.
15. október, 2023
Handverksmarkaður er órjúfanlegur hluti Jólamarkaðarins en þar geta gestir keypt spennandi vörur til gjafa eða eigin nota. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um þátttöku og er umsóknarfrestur til 26. október, öllum umsóknum verður svarað 2. nóvember.
14. október, 2023
Námskeið í Myndlistarskólanum í Reykjavík hefst 19. október
02. október, 2023
Samkeppni sem opin er öllum þeim sem starfa á sviði nytjalistar og listhandverks og eru búsettir í Evrópu.