30. maí, 2018
Sýningar Safnasafnsins 2018 eru fjölbreyttar að venju. Safnasafnið verður opið frá kl. 10 til 17 alla daga til 9. september.
30. maí, 2018
Sýningin” Foldarskart” eftir listakonuna Louise Harris hefur verið opnuð í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi.
29. maí, 2018
Íshús Hafnarfjarðar með opið hús á Sjómannadaginn kl. 13-17
29. maí, 2018
Útgáfuhóf sjöunda tölublaðs HA, tímarits um íslenska hönnun og arkitektúr, fimmtudaginn 31. maí frá kl. 18:00 - 20:00
28. maí, 2018
Kvika auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Hvatningarsjóði Kviku vegna skólaársins 2018-2019.
24. maí, 2018
Sendiráð Íslands í Osló stendur fyrir íslenskum markaðsdögum á SALT útisvæðinu í miðborg Oslóar dagana 15.-17. júní nk., í samstarfi við Íslandsstof.
22. maí, 2018
Aníta Hirlekar sýnir í Ketilhúsinu á Akureyri.
22. maí, 2018
Anna Ingólfs opnaði sýninguna „skírn – nafnfesta“ þann 24. maí í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4. Þar sýnir hún skírnarkjóla sem hún hefur hannað og prjónað.
18. maí, 2018
Íslensk hönnun mun skipa stóran sess þegar sýningin Illums Bolighus x Icelandic Design opnar í Illums Bolighus á Strikinu þann 24. maí nk. Viðburðurinn er hluti af hátíðinni 3daysofdesign sem haldin er í Kaupmannahöfn dagana 24-26. maí. Allir velkomnir.
15. maí, 2018
Samsýning brautana hönnunar- og nýsköpunarbrautar, tækniteiknunar og húsgagna- og húsasmíða við Tækniskólann.