Fréttir

Sápugerð - örnámskeið

Á einu kvöldi er hægt að læra grunnatriði í sápugerðar í heimahúsum

Ilmandi uppskeruhátíð

Verið velkomin á uppskeruhátíð Nordic Angan, laugardaginn 30. sept. milli 12.00 - 17.00 í Hönnunarsafni Íslands

Hægt að sækja um í Hönnunarsjóð

HÖNNUNARSJÓÐUR: opið fyrir umsóknir um styrki.

Námskeið - vínviðarkarfa

Margrét Guðnadóttir í Kirsubergjatrénu kennir körfuvefnað í Heimilisiðnaðarskólanu

Leit að postulíni

Föstudaginn 22. september kl. 16:00 opnar sýningin „Leit að postulíni" í Svavarssafni á Höfn í Hornafirði. Sýningin stendur til 15. janúar.

Skúmaskot leitar eftir listamanni/hönnuði

Skúmaskot er listamannarekið gallerí á Skólavörðustíg, þar er skemmtileg blanda af myndlist, fatahönnun, textíl, keramik og mósaík.

SÓLARLITUN

Tveggja kvölda námskeið í sólarlitun verður haldið í Heimilisiðnaðarskólanum 20. og 21. september.

Textílþrykk

Spennandi námskeið í Myndlistaskólanum í Reykjavík í september.

Lærðu að lita efni og þráð

Spennandi námskeið í Myndlistaskólanum í Reykjavík í október.

Leðursaumsnámskeið í Hvítlist

Leðursaumsnámskeiðií Hvítlist haldið helgina 23. og 24. september og er kennt báða dagana frá 09:30-16:00.