Fréttir

Endurvarp

Verið velkomin sýninguna Endurvarp með verkum eftir Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur í Listvali á Granda.

Samningur til eins árs undirritaður

Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Sunneva Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri sjálfseignastofnunarinnar Handverks og hönnunar, skrifuðu nýverið undir samning um stuðning ráðuneytisins við starfsemi stofnunarinnar til ársloka 2023.

Að rekja brot

Sýning í Gerðarsafni, Kópavogi.

Hildur Hákonardóttir: Rauður þráður

Sýningin Rauður þráður með verkum Hildar Hákonardóttur var opnuð þann 14. janúar á Kjarvalsstöðum.

Konstrúktívur vandalismi

Sýning með verkum eftir Daníel Magnússon í Hverfisgalleríi.

Vetrarhátíð 2023

Vetrarhátíð verður haldin dagana 2.–4. febrúar og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins.

Laus vinnustofurými í Íshúsi Hafnarfjarðar

ú eru laus rými í Íshúsi Hafnarfjarðar sem henta ýmissi starfsemi, meðal annars tvö rými á keramikhæðinni.

Opið fyrir umsóknir í LHÍ

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Listaháskóla Íslands og er umsóknarfrestur til 12. apríl 2023

Keramikhönnuður í vinnustofudvöl

Á meðan á dvölinni stendur mun Ada rannsaka möguleika jarðefnanna sem litarefni fyrir keramik. Gestir geta fylgst með tilraunum, vöruþróun og gerð verka frá upphafi að fullgerðri vöru.

Hönnunarsafnið sem heimili

Á sýningunni Hönnunarsafnið sem heimili má finna í kringum 200 dæmi um íslenska hönnun en safneign Hönnunarsafns Íslands telur í heild um 5000 muni frá árinu 1900 til dagsins í dag.