29. maí, 2020
Viltu taka þátt í útimarkaði í porti Kirsuberjatrésins? Stefnt er að því að halda þrjá útimarkaði í porti Kirsuberjatrésins þrjá laugardaga í sumar.
28. maí, 2020
Verið hjartanlega velkomin á Safnasafnið í sumar. Safnið er opið alla daga frá kl. 10–17 fram til 13. sept. 2020
27. maí, 2020
Dagskrá HönnunarMars 2020 er að taka á sig mynd og ljóst að hún verður einstaklega fjölbreytt og forvitnileg í ár. Öll áhersla verður lögð á sýningar og sýnendur og um leið upplifun og öryggi gesta.
26. maí, 2020
Ný sýning hefur verið opnuð í Hafnarborg í tilefni af HönnunarMars. Sýningin ber titilinn "efni:viður".
26. maí, 2020
Á sýningunni Hverfandi landslag á Listasafninu á Akureyri taka íslenskir og finnskir listamenn höndum saman og sýna þæfð verk úr ull.
26. maí, 2020
Textílbókverkasýningin SPOR á er sumarsýning Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi 2020.
26. maí, 2020
Laust pláss á vinnustofu í Súðavogi 32 en þar er starfrækt vinnustofa fyrir fjóra.
25. maí, 2020
Hamingjustund á vinnustofu Ragnheiðar Ingunnar Ágústsdóttur Fimmtudaginn 28. maí frá kl. 17.00 á Seljavegi 32 101 Reykjavík
25. maí, 2020
Sýning Félags trérennismiða í Borgarbókasafninu í Árbæ til 15. júní 2020