Fréttir

Námskeið í leirrennslu í Myndlistaskólanum í Reykjavík

Leirlistamaðurinn Henrik Rasmussen verður með vikunámskeið í leirrennslu. 24.-28. febrúar nk. í Myndlistaskólanum í Reykjavík.

SAFNANÓTT 2020

Safnanótt verður haldin föstudagskvöldið 7. febrúar 2020

Handverksnámskeið í Eistlandi sumarið 2020

Dagana 5. – 11. júlí 2020 verða haldin spennandi handverksnámskeið í Viljandi í Eistlandi.

Laust rými í gallerí Stíg

Gallerí Stígur Skólavörðustíg óskar eftir leigjanda í eitt rými gallerísins.

SÝNINGAROPNUN & VEISLUHÖLD í Norræna húsinu

Norræna húsið opnar sýninguna LAND HANDAN HAFSINS föstudaginn 24. janúar kl.17 og fagnar um leið enduropnun á nýuppgerðum sýningarsal hússins.

AFRIT og GERÐUR

Sýningin AFRIT hefur verið opnuð í Gerðarsafni sem og ný grunnsýning; GERÐUR á neðri hæð safnsins.

Chromo Sapiens

Listasafn Reykjavíkur kynnir með stolti framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019 - innsetninguna Chromo Sapiens eftir Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter.

Hönnunarskólinn- í samstarfi við Hönnunarsafn Íslands

Í Hönnunarskólanum fá þáttakendur innsýn inn í störf og aðferðarfræði hönnuða.

Námskeið í Myndlistaskólanum í Reykjavík

Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða fyrir byrjendur og lengra komna.

Íðorð í prjóni

í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands laugardaginn 18. janúar kl. 12.00-13.30.