Fréttir

SNAGAR/HOOKED sýningaropnun í HAKK Gallery

HAKK Gallery opnar samsýninguna Snaga þann 28. febrúar næstkomandi, þar sem 30 hönnuðir, listamenn, handverksfólk og arkitektar sýna veggsnaga í sinni fjölbreyttustu mynd, efni og formi.

Handverk og hönnun óskar eftir sýningarstjórum á skrá/Crafts and Design is seeking curators for potential collaborations

Handverk og hönnun óskar eftir sýningarstjórum á skrá.

Taktu þátt í að móta framtíð vinnustofudvala (residency) fyrir handverkslistamenn á Norðurlöndum

Taktu þátt í að móta framtíð vinnustofudvala (recidendy) fyrir handverkslistamenn á Norðurlöndum. Könnun:Vinnustofudvalir fyrir handverkslistamenn á Norðurlöndum