01. júní, 2023
HEIÐI – Heidi Strand sýnir textílverk í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg
01. júní, 2023
Sýning á verkum Rósu Gísladóttur í Gerðarsafni 3. júní til 17. spetember.
01. júní, 2023
Þann 10. júní opnar Leirlistafélag Íslands sýninguna “Leir á Loftinu 2023” þar sem félagar sýna verk sín á Hlöðulofti Korpúlfsstaða, Thorsvegi 1.
24. maí, 2023
Það verður mjög áhugaverður fyrirlestur á Textílverkstæðinu á Korpúlfsstöðum á mánudaginn. Brandy Godsil textíllistakona og klæðskeri verður með fyrirlestur hjá Textílfélaginu næstkomandi mánudag 29. maí 17:00-18:00.
19. maí, 2023
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, hýsir útskriftarsýningu nemenda á BA stigi í myndlistardeild, hönnunardeild og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands
19. maí, 2023
Jón Guðmundsson, trérennismiður sýnir fjölbreytta rennda muni. Hráefnið er grisjunarviður úr görðum og heimaræktaðar trjátegundir.
18. maí, 2023
Kristín Sigfríður Garðarsdóttir sýnir á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum.
17. maí, 2023
Sýningu Höllu Ásgeirsdóttura Draugasteinar í Listamenn gallerí lýkur 23. maí nk.
17. maí, 2023
Sýning Ingu Elínar, ABSTRAKT, stendur til 31. maí nk. í Listhúsi Ófeigs.
08. maí, 2023
Þann 13. maí var opnuð sýning á leirvösum Rögnu Ingimundardóttur í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17.