Fréttir

Vistkerfi lita

Sýning Hildar Bjarnadóttur, Vistkerfi lita í vestursal Kjarvalsstaða Ofin veggverk og stórir litaðir silkidúkar yfirtaka rými salarins og skapa samhengi hugmynda Hildar.

Týpískt | letur og myndverk

Á sýningunni týpískt bregður fyrir letri af ýmsum stærðum og gerðum. Handskrifað, tölvuritað, málað, krotað og párað með verkfærum eins og pennum, penslum, pappír, skurðarhnífum, tölvu, tússi eða hvaðeina sem nýtist til listsköpunar eða listrænnar tjáningar.

Spennandi handverksnámskeið

Heimilisiðnaðarskólinn hefur gefið út dagskrá yfir haustið 2016. Að venju eru mörg spennandi námskeið í boði, sambland af klassískum námskeiðum og nýjungum.

Skalsútsaumur - námskeið

Danskur og svolítið rómantískur stíll í útsaumi er gjarnan kenndur við handavinnuskólann í Skals. Nú þarf ekki að leita svo langt því í Heimilisiðnaðarskólanum er boðið upp á þriggja kvölda námskeið undir yfirskriftinni Skals útsaumur – þrívíddarsaumur.

Endurbókun

Bókverkasýning ARKANNA, ENDURBÓKUN verður nú sett upp í Safnahúsinu á Eyrartúni á Ísafirði.

Þjáning/Tjáning

Þjáning/Tjáning" er yfirskrift sýningar Brynhildar Kristinsdóttur í Mjólkurbúðinni Akureyri, þar sýnir hún skúlptúra og myndverk.

Tilraun – leir og fleira

Sýning í Hafnarborg: Tilraun – leir og fleira er samtal sjónlista við leir þar sem vísað er í ólíka heima iðnaðar, lista, nytjalista og hönnunar. Þátttakendur sýningarinnar koma úr ólíkum starfstéttum sjónlista.