28. apríl, 2021
Handverkshópurinn Bolli í Búðardal hefur nýtt veturinn í að hressa upp á húsnæðið sitt. Verslunin stendur við Vestfjarðaveginn, sem liggur í gengum Búðardal.
28. apríl, 2021
Skráning er hafin á sumarnámskeið í júní fyrir börn og unglinga í Myndlistaskólanum í Reykjavík
26. apríl, 2021
Gallery Grásteinn leigir út sýningarsalinn GRÁSTEIN á efri hæð sinni á Skólavörðustíg 4 og leigist sýningarsalurinn út í einn mánuð í senn.
21. apríl, 2021
Salonsýning með sprengikrafti og veislugjörningur með fjöldatakmörkunum.
13. apríl, 2021
Kirsuberjatréð er rótgróin verslun í miðbæ Reykjavíkur sem selur handunna listmuni og hönnunarvöru. Nú er að losna pláss og því er leitað að nýjum einstaklingum með spennandi vöru til að verða hluti af heildinni.
08. apríl, 2021
Hönnunarsafn Íslands hefur tekið í notkun nýtt leik- og fræðsluborð tileinkað og innblásið af hugarheimi og verkum Einars Þorsteins Ásgeirssonar (1942-2015), hönnuðar og stærðfræðings.
08. apríl, 2021
Tekjufallsstyrkjum er meðal annars ætlað að styðja minni rekstraraðila sem starfa í menningar- og listgreinum, ferðaleiðsögumenn og aðra minni aðila í rekstri sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna COVID-19 faraldursins.
08. apríl, 2021
Sýning í Hönnunarsafni Íslands þar sem þetta frjóa tímabil í leirlistarsögunni er rifjað upp.
08. apríl, 2021
Í tilefni af sýningunni Karólína vefari stendur Borgarsögusafn fyrir tveggja daga sumarnámskeiðum, annars vegar 14.-15. júní og hins vegar 21.-22. júní.
08. apríl, 2021
Fimmtudaginn 8. apríl kl. 20 er prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélagsins í streymi á netinu.