28. febrúar, 2020
American Scandinavian Foundation og Íslensk-ameríska félagið auglýsa til umsóknar styrki fyrir listafólk til að sækja sumarnámskeið við Haystack Mountain School of Crafts í Maine. Tveir styrkir eru í boði að upphæð um $3.000 hvor.
26. febrúar, 2020
Þann 22. febrúar var opnuð sýning á verkum Ásgerðar Búadóttur í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum
26. febrúar, 2020
Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á sex vikna námskeið í leirmótun. Námskeiðið hefst 3. mars á Korpúlfsstöðum
26. febrúar, 2020
Aþjóðleg samkeppni. Opið fyrir umsóknir til 15. mars nk.
21. febrúar, 2020
Reykjavíkurborg óskar eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum til að taka þátt í verkefninu Torg í biðstöðu sumarið 2020
20. febrúar, 2020
Opnun sýningar Daníels Magnússonar TRANSIT er laugardaginn 22. febrúar kl. 16.00 í Hverfisgalleríi.
20. febrúar, 2020
Prjónahátíð Reykjavíkur / Reykjavik Knitting Festival verður haldin í vor í hjarta höfuðborgarinnar.
19. febrúar, 2020
Myndlistaskólinn í Reykjavík verður með opið hús föstudaginn 21. febrúar í tilefni af kynningardögum Samtaka sjálfstæðra listaskóla.
19. febrúar, 2020
Tvö laus pláss á námskeið í hattagerð 23. og 24. febrúar.
18. febrúar, 2020
Anna Snædís Sigmarsdóttir hefur opnað sýningu í Borgarbóksafninu Spönginni.