Opið til samstarfs! Bjarni Viðar opnar nýtt gallerí á Skólavörðustíg
22. febrúar, 2024
Bjarni Viðar var að opna nýtt gallerí á Skólavörðustíg 41 og bíður áhugasömum á viðburð!
,, Ég var að opna galleryið mitt í síðustu viku og erum við að leita að
aðilum með okkur í galleryið.
Ég ætla að bjóða áhugsaömum í galleríið á laugardaginn 24. febrúar
kl 14 - 16 í léttar veitingar og spjall um reksturinn og slíkt. Gefa fólki
tækifæri á að koma og skoða "
Við hvetjum áhugasama til að mæta !