Kristín Sigfríður Garðarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2010
28. október, 2010
Kristín Sigfríður Garðarsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2010 fyrir ný glös á fæti á sýningunni HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsinu. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.