Fréttir

Fimmtudagurinn langi í dag

Ókeypis aðgangur í Hafnarhús kl. 17-22.00 og á Kjarvalsstaði kl. 10-22.00 – allir velkomnir!

Auglýst er eftir umsóknum í D-sal Hafnarhússins 2023

Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum listamanna til að sýna í D-sal Hafnarhúss árið 2023.

Leirnámskeið í Ásmundarsafni fyrir 8-10 ára

Skapandi og skemmtilegt leirnámskeið (4 dagar) í umsjón myndlistarkonunnar Ragnheiðar Gestsdóttur í tengslum við sýninguna Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður í Ásmundarsafni.

Barnanámskeið í sumar!

Heimilisiðnaðarfélag Íslands mun námskeið fyrir börn í sumar.

Tækniskóli unga fólksins í sumar

Tækniskóli unga fólksins í sumar og  spennandi námskeið á haustönn

Sumarnámskeið í Myndlistaskólanum í Reykjavík

Í júní býður Myndlistaskólinn í Reykjavík upp á nokkur stutt námskeið af fjölbreyttum toga. Viðfangsefnin eru ólík og misjafnt er hvort þau séu ætluð fyrir byrjendur eða lengra komna.

Lagersala Heimilisiðnaðarfélags Íslands

Klukkan tíu laugardaginn 21. maí hefst lagersala í sal Heimilisiðnaðarfélagsins að Nethyl 2e.

SUND í Hönnunarsafni Íslands

Sýningin nær yfir tímabilið frá sundvakningunni við upphaf 20. aldar til dagsins í dag. 01/02/22 - 25/09/22

Wörður, vinur mínar

Listasalur Mosfellsbæjar: Wörður, vinur mínar - Anna María Lind Geirsdóttir

Tölum um keramik - ný bók að koma út

Forsala er hafin á bókinni Tölum um keramik en hægt er að tryggja sér eintak fyrir 7. maí.