Fréttir

Námskeið í silfursmíði

Námskeið í silfursmíði í Handverkshúsinu í maí.

Hönnunarsýningin Flæði

Sérstök hönnunarsýning verður sett upp í vitavarðarhúsinu í tilefni af Gróttudeginum, en sýningarstjórn er í höndum Sigríðar Hjaltdal Pálsdóttur.

Af jörðu ertu kominn...

Af jörðu ertu kominn... kallast páskasýningin á Skriðuklaustri þetta árið.

GAKKTU Í BÆINN !

Elín Guðmundsdóttir leirlistakona býður alla hjartanlega velkomna á opið hús á verkstæðinu sínu í dag föstudaginn 21. apríl frá kl.18-22.

SHIFT

Fimm íslenskir og sex skoskir hönnuðir koma í fyrsta sinn saman í nýrri, tilraunakenndri sýningu sem hefur verið opnuð í Gallerí Gróttu á Eiðistorgi. Sýningin stendur til 22.apríl.

Opið hús á Sumardaginn fyrsta

Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 20. apríl, verður opið hús í Myndlistaskólanum í Reykjavík frá kl. 13:00-17:00. Á opnu húsi verða sýnd verk eftir nær 600 nemendur á aldrinum 4-87 ára sem sækja almenn námskeið á framhaldsskólastigi og námskeið í barna- og unglingadeild.

Hönnunarsjóður | umsóknarfrestur að renna út

Hönnunarsjóður minnir á að enn er opið fyrir umsóknir um styrki. Þetta er önnur úthlutun af fjórum í ár, en frestur til þess að sækja um rennur út á miðnætti þann 11. apríl.

Prjónakaffi - Einrúm

Fimmtudaginn 6. apríl er prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélagsins í Nethyl 2e. Þetta kvöld koma þær Kristín og Björg frá EINRÚM og kynna samnefnt garn.