Sýningin í Ráðhúsi Reykjavíkur verður í nóvember - óvissa um framtíð HANDVERKS OG HÖNNUNAR
05. júlí, 2021
Samkvæmt stöðu mála í dag gæti hugsast að sýningin í nóvember verði síðasta verkefni HANDVERKS OG HÖNNUNAR nema að úr rætist í fjármögnun verkefnisins.