Fréttir

Sýningin RÆTUR í sýningarsal Handvers og hönnunar

,,Vefur, vefstaður, vefstóll, að vefa hefur verið mér hugleikið í nokkra áratugi. Ég er alin upp við mikilvægi handverks og hef búið til í höndunum frá unga aldri. Á þessari sýningu fer ég yfir farinn veg. Öll verkin eru unnin á árunum 1993 – 2005. Flest verkanna eru unnin með tvöföldum vefnaði, svokölluðum pokavef, en líka með blandaðri tækni. Verkin eru unnin úr hör, koparvír, tinhúðuðum vír, pappírsþræði, handgerðum pappír, kozo, fiskroði, gömlum sendibréfum og fleiri efnum. " - Fríða S. Kristinsdóttir

HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur 2024 Umsóknarfrestur framlengdur til 20.september

HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur 2024 Umsóknarfrestur framlengdur til 20.september