Fréttir

Handverk og hönnun óskar eftir sýningarstjórum á skrá/Crafts and Design is seeking curators for potential collaborations

Handverk og hönnun óskar eftir sýningarstjórum á skrá.

Taktu þátt í að móta framtíð vinnustofudvala (residency) fyrir handverkslistamenn á Norðurlöndum

Taktu þátt í að móta framtíð vinnustofudvala (recidendy) fyrir handverkslistamenn á Norðurlöndum. Könnun:Vinnustofudvalir fyrir handverkslistamenn á Norðurlöndum