22. október, 2022
Auglýst er eftir þátttöku á handverksmarkaði á Jólamarkaðinum í Heiðmörk sem haldin er allar aðventuhelgar. Umsóknarfrestur til 26. október.
22. október, 2022
Eygló Harðardóttir hefur opnað sýninguna Í stærra samhengi í Listasal Mosfellsbæjar.
05. október, 2022
ARKIR opna bókverkasýningu hjá Handverki og hönnun á Eiðistorgi, fimmtudaginn 6. október kl 16. Verið velkomin!
05. október, 2022
Formleg opnun Listar án landamæra verður í BERG salnum á efri hæð Borgarbókasafnsins Gerðubergi þann 15. október.
05. október, 2022
Yfirlitssýningin Jæja með verkum Guðjóns Ketilssonar stendur yfir á Kjarvalsstöðum.
05. október, 2022
Verið velkomin á opnun sýningarinnar í Gerðarsafni laugardaginn 8. október kl. 15. Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, opnar sýninguna.