Fréttir

Lokað yfir hátíðirnar

Skrifstofa HANDVERKS OG HÖNNUNAR er lokuð til 2. janúar 2019.

Jóla pop up - Anita Hirlekar og Magnea

ANITA HIRLEKAR og MAGNEA verða með JÓLA POP UP verslun í Garðastræti 2.

Jólamarkaður í Gamla bíó

Jólamarkaður í Gamla bíó föstudaginn 21. des. og laugardaginn og 22. des frá kl. 15.

Inga Elín og Ragnheiður Ingunn með opnar vinnustofur

OPNAR VINNUSTOFUR Hjá Ingu Elínu & Ragnheiði Ingunni að Seljavegi 32 laugardaginn

Fimm hlutu Icelandic lamb Award of Excellence

Icelandic Lamb Award of Excellence viðurkenningar veittar í annað sinn

Opið hús á Keramikverkstæði Kristbjargar

Opið hús á Keramikverkstæði Kristbjargar um næstu helgi.

Opin vinnustofa - Stilkar og Þóra Björk Design

Stilkar og Þóra Björk Design verða með opið hús á vinnustofunni laugardaginn 15. des.

KúMen beint úr bílskúr

KúMen tekur vel á móti þér fimmtudagana 13. og 20. desember í bílskúrnum að Suðurbraut 9, Kópavogi.

Opið verkstæði - Þórdís Sigfúsdóttir

Þórdís Sigfúsdóttir keramikhönnuður er með opna vinnustofu um helgina 8. og 9. desember.

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins 2018

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins verður haldin í Deiglunni föstudaginn 7. desember kl. 20 – 22 og laugardaginn 8. desember kl. 13 – 17.