Fréttir

Vorlaukar

Vorlaukar, Ragnheiður Ragnarsdóttir og Sigríður Ágústsdóttir sýna á sumarsýningu Safnasafnsins.

Sumarsýning á Blönduósi

Prjónað af fingrum fram, sumarsýning í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi.

Handverksnámskeið fyrir börn

Heimilisiðnaðarfélagið í samstarfi við Árbæjarsafn stendur fyrir handverksnámskeiðum fyrir börn á aldrinum 8 til 15 ára í ágúst.

Lífið í þorpinu - Árbæjarsafn

Það verður ýmislegt um að vera á Árbæjarsafni í sumar og næstkomandi sunnudag býðst gestum að njóta þess að upplifa ferðalag aftur í tímann.

Sumardagskrá Norræna hússins

Norræna húsið kynnir fjölbreytta og vandaða sumardagskrá sem er full af áhugaverðumn norrænum viðburðum, sýningum og tónlist.

Stefnumót við skógarsamfélag II

Vinnustofa í Vallanesi verður undir leiðsögn þýska listamannsins Thomas Rappaport um hvítasunnuna í Vallanesi í Fljótsdalshéraði.

Prjónað af fingrum fram


Vefnaðarnámskeið

Fimm daga vefnaðarnámskeið í Heimilisiðnaðarskólanum 19. – 23. júní.

Námskeið í jurtalitun

Heimilisiðnaðarskólinn við Nethyl í Reykjavík heldur námskeið í jurtalitun dagana 8. – 11. júní.

Ferðadagbækur Önnu Sigríðar Hróðmarsdóttur

Þann 16. maí var opnuð sýning á ferðadagbókum Önnu Sigríðar Hróðmarsdóttur í Borgarbókasafninu Sólheimum.