Fréttir

Ásthildur Magnúsdóttir í Hönnunarsafni Íslands

Ásthildur Magnúsdóttir er vefari og æðardúnsbóndi. Hún verður með vinnustofudvöl í Hönnunarsafni Íslands næstu þrjá mánuði.

Hugur og hönd á timarit.is

Ársrit HeimiIisiðnaðarfélags Íslands Hugur og hönd er nú aðgengilegt á rafrænu formi á timarit.is

Styðjum íslenskt

Nú eru erfiðir tímar hjá mörgum litlum fyrirtækjum og einyrkjum vegna þeirra aðstæðna sem hafa skapast í samfélaginu vegna COVID-19 veirunnar. Handverksmenn og hönnuðir eru meðal þeirra fjölmörgu sem glíma við vanda.

Inga Elín Gallerí

Þrátt fyrir krefjandi tíma mun Inga Elín Gallerí opna á morgun, föstudaginn 27. mars í hinu sögufræga húsi frá 1881 á Skólavörðustíg 5.

Open Call: Nordic Match F.I.L 2020

Konstepidemin býður listamanni frá Íslandi listamannadvöl og sýningartækifæri í Galleri Konstepidemin í Gautaborg, Svíþjóð.

Samstarf við Michelangelo Foundation

HANDVERK OG HÖNNUN gekk nýlega til samstarfs við Michelangelo Foundation for Creativity and Craftsmanship í Genf í Sviss.

Áfram með smjörið

Kolla og Maja Stína í Leirbakaríinu opna sýningu þann 20. mars. Í ljósi samkomubanns verður ekkert opnunarteiti en sýningin fer upp og allir velkomir!

Óreglulegur opnunartími

Opnunartími skrifstofu HANDVERKS OG HÖNNUNAR mun verða óreglulegur á næstunni.

Sautján sortir, fimm prímadonnur og ein padda

Margrét Jónsdóttir leirlistakona og Dóra Emils myndlistakona sýna í Mjólkurbúðinni.

Í íslenskum skógi - sýning í Kirsuberjatrénu

Þann 14. mars opnaði finnska textíllistakonan Päivi Vaarula sýningu í Kirsuberjatrénu.