01. mars, 2021
Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda Ullarþon dagana 25. - 29. mars nk. Verkefnið er styrkt af Framleiðnisjóði Landbúnaðarins.
25. febrúar, 2021
Sýning Margrétar Guðnadóttir “Sagan mín” hefur verið opnuð í herbergi Kirsuberjatrésins.
18. febrúar, 2021
Sunnudaginn 21. febrúar kl. 9-14 kennir Helga Rún Pálsdóttir leðursaum hjá Heimilisiðnaðarfélaginu í Nethyl 2e. Á námskeiðinu læra nemendur að sauma leður/roð seðlaveski/kortaveski og/eða buddur á heimilissaumavél.
15. febrúar, 2021
Um stund nefnist sýning sem opnar fimmtudaginn 18. febrúar í Gallerí Gróttu.
11. febrúar, 2021
Steinunn Marteinsdóttir heldur næstu sýningu í Listasal Mosfellsbæjar í tilefni 85 ára afmælis síns 18. febrúar
11. febrúar, 2021
Auður Vésteinsdóttir, Sigríður Ágústsdóttir og Elísabet Haraldsdóttir hafa opnað sýningu á verkum sínum í Gallerí Gróttu, Seltjarnarnesi. Sýningin stendur til 13. febrúar 2021.
04. febrúar, 2021
Carissa Baktay býður uppá tveggja daga byrjendanámskeið og einkatíma í mars og apríl á glervinnustofu sinni.