18. mars, 2021
FG
Dagsverkin er yfirskrift listsýningar sem hefur verið opnuð í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins í Gilinu á Akureyri.
18. mars, 2021
FG
Guðrún Borghildur hefur opnað sýningu á silkislæðum í Herbergi Kirsuberjatrésins.
18. mars, 2021
FG
Helga R. Mogensen skartgripahönnuður er orðin meðlimur í Klimt02 sem er alþjóðlegur gagnagrunnur. Markmið Klimt02 er að veita innsýn í samtímaskartgripahönnun um allan heim og auka aðgengi að framúrskarandi sköpun.
11. mars, 2021
FG
Námskeið í tálgun með áherslu á sjálfbærni og sköpun verður haldið hjá Heimilisiðnaðarfélaginu í apríl.
10. mars, 2021
FG
Textílhönnuðurinn og listakonan Ýr Jóhannsdóttir eða Ýrúrarí býður upp á opnar smiðjur í skapandi fataviðgerðum í Hönnunarsafni Íslands.
08. mars, 2021
FG
Vefnaðarfræði - bindifræði - að lesa vefnaðaruppskrift. Námskeið hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands.
08. mars, 2021
FG
Tóvinnunámskeið hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands
04. mars, 2021
FG
“Veggurinn” í Skúmaskoti, besti sýningarveggur bæjarins er nú til leigu fyrir listamenn og hönnuði ásamt glugga sem snýr út að Klapparstíg.
04. mars, 2021
FG
Fimmtudaginn 4. mars kl. 20 er samprjón Heimiliðnaðarfélags Íslands í streymi á netinu
01. mars, 2021
FG
Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda Ullarþon dagana 25. - 29. mars nk. Verkefnið er styrkt af Framleiðnisjóði Landbúnaðarins.