Fréttir

Dagsverkin - Anna Þóra Karlsdóttir

Dagsverkin er yfirskrift listsýningar sem hefur verið opnuð í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins í Gilinu á Akureyri.

Guðrún Borghildur sýnir í Herbergi Kirsuberjatrésins

Guðrún Borghildur hefur opnað sýningu á silkislæðum í Herbergi Kirsuberjatrésins.

Helga R. Mogensen - Klimt02

Helga R. Mogensen skartgripahönnuður er orðin meðlimur í Klimt02 sem er alþjóðlegur gagnagrunnur. Markmið Klimt02 er að veita innsýn í samtímaskartgripahönnun um allan heim og auka aðgengi að framúrskarandi sköpun.

Tálgun fyrir heimilið

Námskeið í tálgun með áherslu á sjálfbærni og sköpun verður haldið hjá Heimilisiðnaðarfélaginu í apríl.

Skapandi fataviðgerðarsmiðja - Ýrúrarí

Textílhönnuðurinn og listakonan Ýr Jóhannsdóttir eða Ýrúrarí býður upp á opnar smiðjur í skapandi fataviðgerðum í Hönnunarsafni Íslands.

Vefnaðarfræði - bindifræði - að lesa vefnaðaruppskrift

Vefnaðarfræði - bindifræði - að lesa vefnaðaruppskrift. Námskeið hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands.

 Tóvinna

Tóvinnunámskeið hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands

Vantar þig pláss fyrir sýningu?

“Veggurinn” í Skúmaskoti, besti sýningarveggur bæjarins er nú til leigu fyrir listamenn og hönnuði ásamt glugga sem snýr út að Klapparstíg.

Skotthúfa frú Auðar – prjónakaffi á veraldarvefnum

Fimmtudaginn 4. mars kl. 20 er samprjón Heimiliðnaðarfélags Íslands í streymi á netinu

Ullarþon

Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda Ullarþon dagana 25. - 29. mars nk. Verkefnið er styrkt af Framleiðnisjóði Landbúnaðarins.