Fréttir

Fjölbreytt listaverkasýning í Gallerý Grásteini

Samsýning listamanna í Gallerý Grásteini við Skólavörðustíg 4. Á sýningunni eru fjölbreytt verk af ýmsu tagi: ljósmyndir, vatnslitamyndir, olíumálverk, þæfð ullarverk, keramik o.fl.

Textílfélagið býður uppá áhugaverð námskeið í sumar

Textílfélagið mun bjóða upp á þriggja daga endurmenntunarnámskeið fyrir listgreinakennara og aðra áhugasama í sumar.

All Around

Sýning þverfaglega hönnunarteymsins Objective í Ásmundarsal 17. júní til 11. júlí 2021.

Náttúrulitun í nútíma samhengi

Sýningin Náttúrulitun í nútíma samhengi var opnuð 20. maí  Hönnunarsafni Íslands.

Sumarið 2021 á Safnasafninu

Sumarsýningarnar eru 12 og fjalla um svipbrigðaríka tjáningu í nánd innan félagslegra takmarkana, hvort sem það eru hópar eða einstaklingar sem raða sér upp af skyldleika í listinni.

Ný pop up verslun á Laugavegi

Hönnunarfyrirtækin IHANNA HOME, ANNA THORUNN,  Pastelpaper og BYBIBI hafa opnað Pop up verslun á Laugavegi 94. 

Kniplnámskeið í byrjun júlí

Olga Kublitskaja margverðlaunaður kniplari frá Eistlandi heldur námskeið hjá Heimilisiðnaðarfélaginu 5. - 6. júlí

Þjóðhátíðargleði í Árbæjarsafni

Þjóðhátíðadeginum 17. júní verður fagnað með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá í Árbæjarsafni.

Útsaums- og útiverunámskeið á Hallormsstað

Útsaums- og útiverunámskeið með Katý (Katrínu Jóhannesdóttur) á Hallormsstað dagana 5.-8. júlí 2021

Hvítur - 40 ára afmælissýning Leirlistafélags Íslands

40 ára afmælissýning Leirlistafélags Íslands 5. – 27. júní í Listasafni Árnesinga.