Fréttir

Tilraun – leir og fleira

Sýning í Hafnarborg: Tilraun – leir og fleira er samtal sjónlista við leir þar sem vísað er í ólíka heima iðnaðar, lista, nytjalista og hönnunar. Þátttakendur sýningarinnar koma úr ólíkum starfstéttum sjónlista.

3 til 5 sekúndur – Hröð, handgerð framleiðsla

Sýning í Hafnarborg

Þjóðsögur, ljótar sögur fyrir ljúf börn

Sumarsýning Ingibjargar H. Ágústsdóttur á vinnustofu hennar í kjallara Tang & Riis í Stykkishólmi.

RÍKI – flóra, fána, fabúla

Sýningin RÍKI - flóra, fána, fabúla veitir áhorfendum innsýn í listsköpun ólíkra listamanna með verkum frá síðustu árum og áratugum, glænýjum verkum sem og öðrum eldri úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Boðið verður upp á viðamikla dagskrá samhliða sýningunni.