27. júní, 2019
Menningarnótt er afmælishátíð Reykjavíkurborgar og verður haldin þann 24. ágúst 2019.
24. júní, 2019
Leit að framúrskarandi verkum á sviði hönnunar og arkitektúrs á Íslandi er hafin fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2019
24. júní, 2019
Víkingahópur Suðurlands, Gallery Flói og Ullarvinnslan bjóða ykkur að koma og njóta hefða í handverki líkt og stunduð var á tímum víkinga laugardaginn 29. júní kl. 12-15.
20. júní, 2019
Fatahönnuðurinn Signý Þórhalldóttir hefur komið sér fyrir með vinnuaðstöðu í safnbúð Hönnunarsafns Íslands og mun halda áfram að þróa vörulínu sína MORRA.
19. júní, 2019
Einstaklega girnilegt úrval spánýrra eyrnalokka úr smiðju Hring eftir hring verður kynnt í Epal Skeifunni
föstudaginn, 21.júní, kl.15-18.
14. júní, 2019
Sigrún Einarsdóttir glerlistamaður sýnir hjá HANDVERKI OG HÖNNUN, Eiðistorgi.
12. júní, 2019
Myndlistarsýning með listviðburðum við Strandstíginn í Sjálandshverfi, Garðabæ þann 20. júní kl. 19.30-22
12. júní, 2019
Í Myndlistaskólanum í Reykjavík stendur nú yfir alþjóðleg vinnustofa sem ber nafnið Mid-Atlantic Keramik
Exchange.
06. júní, 2019
Næstu mánuði mun starfsfólk Hönnunarsafns Íslands ásamt ýmsum góðum gestum skrásetja keramíkgripina í sýningarsal safnsins, en skráning er viðamikill hluti af starfsemi safna.
05. júní, 2019
Gullsmiðirnir Erling og Helga Ósk opna Smiðsbúðina í gömlu verbúðunum í Suðurbugtinni.