Frjálst flæði og fjölbreytt myndlist - Haustsýning Grósku 2023
07. nóvember, 2023
Opnunarkvöld fimmtudaginn 9. nóvember kl. 19:30-21 og áfram opið helgarnar 11.-12., 18.-19. og 25.-26. nóvember kl. 13:30-17:30
í Gróskusalnum við Garðatorg 1 í Garðabæ