01. september, 2020
FG
Sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur verður haldin dagana 19.-23. nóv. 2020.
31. ágúst, 2020
FG
Þann 10. ágúst var sýningin BÓK – list og leikur opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. Þar sýna hjónin Guðlaug Friðriksdóttir og Ragnar G. Einarsson fjölbreytt verk.
27. ágúst, 2020
FG
Fjörutíu skynfæri er heiti útskriftarsýningar nemenda í hönnun og arkitektúr við Listaháskóla Íslands. Sýningin opnar í Gerðarsafni, Kópavogi sunnudaginn 30. ágúst 2020.
27. ágúst, 2020
FG
Gallery Grásteinn er með laust pláss fyrir nýjan listamann.
20. ágúst, 2020
FG
Leitin að framúrskarandi verkum á sviði hönnunar og arkitektúrs á Íslandi er hafin fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2020.
20. ágúst, 2020
FG
Sýningin Earth Wind, Fire, Water í Galleri F 15 í Moss, Noregi var opnuð þann 16. júní 2020.
17. ágúst, 2020
FG
Sýning í Gallerí Grásteini á Skólavörðustíg 4, Reykjavík - sýningin stendur út ágúst
14. ágúst, 2020
FG
Seinasti Portmörkaður Kirsuberjatrésins þetta sumarið verður haldinn laugardaginn 22. ágúst frá kl. 12-17. Þar munu hönnuðir, listafólk og tónlistarfólk selja og sýna vörunar sínar.
13. ágúst, 2020
FG
Sýningin “Það sem augað nemur” er komin upp í Kirsuberjatrénu við Vesturgötu 4. Sýningin stendur til og með 24. ágúst.
13. ágúst, 2020
FG
Helga Pálína Brynjólfsdóttir sýnir textílverk í Smiðsbúðinni. Sýningin er opin alla daga á opnunartíma Smiðsbúðarinnar til 29. ágúst.