Fréttir

Spiladós – námskeið

Margrét Guðnadóttir í Kirsuberjatrénu kennir gerð spiladósa á námskeiði mánudagskvöldið 12. nóvember kl. 18 - 21

Hvernig á að hanna prjónauppskrift?

Ungt fólk í handverki (16-22 ára) hittist mánaðarlega í Nethyl 2e.

SMÁSTUNDAMARKAÐUR

Einstakt tækifæri til að eignast upprunalega teikningu eftir Helgu Björnsson

Síðasta sýningarhelgi - ENDALAUST

Á sunnudaginn lýkur sýningunni ENDALAUST sem staðið hefur í DUUS Safnahúsum síðan í lok ágúst.

Opið í Íshúsi Hafnarfjarðar 1. nóv.

Á fimmtudaginn verður Íshús Hafnarfjarðar opið milli kl. 17 og 19.

Jólamarkaður PopUp - opið fyrir umsóknir

PopUp Verzlun leitar nú að þátttakendum fyrir jólamarkað PopUp sem verður haldinn í Listasafni Reykjavikur Hafnarhúsi laugardaginn 24 nóvember 2018.

OPIÐ FYRIR SKRÁNINGAR Í HÖNNUNARMARS 2019

HönnunarMars fer fram í ellefta sinn dagana 28.– 31. mars 2019. Opnað hefur verið fyrir skráninga.

Fyrirlestur- ÓLAFUR ELÍASSON - EINAR ÞORSTEINN

Ólafur Elíasson myndlistarmaður fjallar um samstarf sitt við Einar Þorstein Ásgeirsson (1942 – 2015) arkitekt og stærðfræðing

Helga R. Mogensen sýnir í Washington D.C.

Fyrsta einkasýning Helgu Ragnhildar Mogensen skartgripahönnuðar „The Space in Between" var opnuð laugardaginn 13. október í Jewelers'Werk Galerie í Washington D.C.

MÁLÞING OG AFHENDING Hönnunarverðlauna Íslands

MÁLÞING OG AFHENDING Hönnunarverðlauna Íslands, 2. nóv. 2018