Fréttir

Afmælissýning Textílfélagsins 50/100/55

Á þessu ári fagnar Textílfélagið 50 ára afmæli með veglegri sýningu á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum. Þátttakendur á sýningunni eru 57 sem er um helmingur félaga og sýnd verða yfir 100 verk.

HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur 2024 - Opið fyrir umsóknir

Sýningin HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur verður haldin 07.22.24 -11.11.24 og þá í 21 sinn en hún var fyrst haldin í Ráðhúsinu árið 2006. Gróskan er mikil í íslensku handverki, hönnun og listiðnaði og fjölbreytnin mikil. Sýningin hefur verið mjög vinsæl frá upphafi og dregið að sér þúsundir gesta.

Grasrótarhandverk — 29. ágúst kl 18

Grasrótarhandverk 29. ágúst kl 18. Skráðu þig hér! Á þessum viðburði tökum við umræðu um þarfir einstaklinga fyrstu árin eftir útskrift og hvernig Handverk og Hönnun getur nýtt sína stöðu til þess að hjálpa þeim að þróa þeirra listsköpun og starfsferil.