Fréttir

DesignTalks 2023

DesignTalks 2023 fer fram þann 3. maí í Hörpu og varpar ljósi á mikilvægi hönnunar og arkitektúrs í samfélagslegum og hnattrænum breytingum.

Laust í Íshúsi Hafnarfjarðar

Það eru laus rými á efri og neðri hæð Íshúss Hafnarfjarðar sem henta ýmis konar starfsemi.

Handverksfólk óskast á Árbæjarsafn

Árbæjarsafn vill hefja handverkið upp til vegs og virðingar á safninu og bjóða upp á hæglætishelgar í sumar þar sem gestir rölta um safnið á eigin forsendum

Leirþrykkismiðja í Hönnunarsafninu

Sunnudaginn 2. apríl kl. 13-15 leiðir Ada Stańczak keramikhönnuður smiðju fyrir alla fjölskylduna þar sem gestir fá tækifæri til að þrykkja náttúrlegt efni svo sem steina, strá og greinar í leir.

OPIÐ HÚS: handavinna og spjall

Í vor verður boðið upp á tvö opin hús í húsnæði Heimilisiðnaðarfélagsins að Nethyl 2e.

Vefstóll til sölu

Vefstóll til sölu, líklega framleiddur í Svíþjóð.

Línur, flækjur og allskonar - listamannaspjall á síðasta sýningardegi

Sunnudaginn 5. mars kl. 14:00 verður listamaðurinn Guðrún Gunnarsdóttir með listamannaspjall um einkasýningu sína Línur, flækjur og allskonar. Aðalsteinn Ingólfsson sýningarstjóri mun leiða spjallið með Guðrúnu og ræða við sýningargesti.