Fréttir

Aerial Being í Borgarbókasafninu Grófinni

Aerial Being er skúlptúrverk úr viðsjálu lofti. Loft er óvenjulegur efniviður þar sem tilvist þess er dregin í efa, enda er það ósýnilegt.

List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum

List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis,sem ætlað er að miðla listviðburðum til barna og ungmenna um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag.

Innblásið af Aalto: með sjálfbærni að leiðarljósi

Sýningin tekur fyrir húsgagna- og aðra innanhússhönnun eftir finnska arkitektinn Alvar Aalto, sem og valda meistarahönnuði sem hafa starfað undir áhrifum frá Aalto