Afmælissýning Stellu í Kirsuberjatrénu
06. febrúar, 2019
Stella, Sigurbjörg Sigurðardóttir, verður níræð þann 7. febrúar. Stella er listahandverkskona og liggur eftir hana fjölbreytt og fallegt handverk sem hún hefur unnið síðustu 80 àrin.