Fortíðar-fimmtudagar hjá Heimilisiðnaðarfélaginu
05. janúar, 2022
Því miður getur Heimilisiðnaðarfélagið ekki boðið upp á prjónakaffi í janúar vegna núgildandi sóttvarnarreglna, en þess í stað verður boðið upp á fortíðar-fimmtudaga!