Hulda Brynjólfsdóttir stendur fyrir söfnun á hópfjármögnunarvefnum indiegogo.com en fjölskylda hennar hyggst setja á stofn ullarverkstæði á bæ þeirra á Suðurlandi.
Vegna breyttra aðstæðna í Ráðhúsi Reykjavíkur (en þar hefur Upplýsingamiðstöð ferðamanna verið opnuð) hefur opnunartíma og fjölda daga á sýningunni í maí verið breytt töluvert og þátttökugjöld lækkuð.