Fréttir

Listþræðir - sýning í Listasafni Íslands

Á aldarafmæli Ásgerðar Búadóttur gefst tilefni til að horfa sérstaklega til vefnaðar og þráðlistar í íslenskri samtímalist og þess hvernig listamenn hafa notað þráðinn, þennan fjölbreytta efnivið; spunnið hann, litað, ofið og formað eftir öllum kúnstarinnar reglum.

100 ára saga Heimilisiðnaðarfélags Íslands

Nú styttist í útgáfu 100 ára sögu Heimilisiðnaðarfélagsins eftir Áslaugu Sverrisdóttur sagnfræðing. Bókin Handa á milli mun koma út nú á haustdögum.

Námskeiðskynning 3. sept.

Námskeiðskynning fimmtudagskvöldið 3. september kl. 20 - bein útsending!

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur

Sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur verður haldin dagana 19.-23. nóv. 2020.