02. mars, 2022
FG
Textílfélagið stendur fyrir námskeiði dagana 11., 12. og 13. mars þar sem einblínt er á endurnýtingu og endurvinnslu á efnum við gerð bútasaumsverka.
02. mars, 2022
FG
Ákveðið hefur verið að halda sýninguna HANDVERK OG HÖNNUN Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR dagana 17. til 21. nóv. 2022.
02. mars, 2022
FG
Menningar- og listaáætlunin Nordic Culture Point styður norrænt samstarf á sviði lista og menningar. Nú er hægt er að sækja um styrki og er umsóknarfrestur til 7. mars 2022.
01. mars, 2022
FG
Skráning er hafin á Young Craft 2022! Young Craft eru samnorrænar handverksbúðir sem ætlaðar eru ungu fólki á aldrinum 16-22 ára.