Fréttir

Ungt fólk í handverki

Sunnudaginn 6. janúar kl. 16-18 býðst ungmennum á aldrinum 15-22 ára ókeypis örnámskeið í Gamla krosssaumnum (fléttuspor) í húsnæði Heimilisiðnaðarfélagsins í Nethyl 2e.

Spennandi námskeið - Heimilisiðnaðarskólinn

Námskeiðsbæklingur Heimilisiðnaðarskólans fyrir vorið 2019 er komin út.

Laus pláss í Íshúsi Hafnarfjarðar

Starfsemi Íshússins heldur áfram og nú eru nokkur laus rými fyrir skapandi hönnuði og handverksfólk.

Opið fyrir umsóknir um þátttöku á HönnunarMars 2019

HÖNNUNARMARS 2019. Opið er fyrir umsóknir til og með 25. janúar 2019.

Lokað yfir hátíðirnar

Skrifstofa HANDVERKS OG HÖNNUNAR er lokuð til 2. janúar 2019.

Jóla pop up - Anita Hirlekar og Magnea

ANITA HIRLEKAR og MAGNEA verða með JÓLA POP UP verslun í Garðastræti 2.

Jólamarkaður í Gamla bíó

Jólamarkaður í Gamla bíó föstudaginn 21. des. og laugardaginn og 22. des frá kl. 15.

Inga Elín og Ragnheiður Ingunn með opnar vinnustofur

OPNAR VINNUSTOFUR Hjá Ingu Elínu & Ragnheiði Ingunni að Seljavegi 32 laugardaginn

Fimm hlutu Icelandic lamb Award of Excellence

Icelandic Lamb Award of Excellence viðurkenningar veittar í annað sinn

Opið hús á Keramikverkstæði Kristbjargar

Opið hús á Keramikverkstæði Kristbjargar um næstu helgi.