08. febrúar, 2019
FG
Dagana 24. febrúar og 23. mars verður námskeiðið Fjarvídd á ljóshraða kennt í Myndlistaskólanum í Reykjavík.
07. febrúar, 2019
FG
Safnanótt er hluti af Vetrarhátíð sem haldin er nú um helgina (7.-10. feb.) og standa fjölmörg söfn fyrir spennandi viðburðum af þessu tilefni.
06. febrúar, 2019
FG
Sýningunni SKÁL Á VIKU lýkur föstudaginn 8. febrúar.
06. febrúar, 2019
FG
Stella, Sigurbjörg Sigurðardóttir, verður níræð þann 7. febrúar. Stella er listahandverkskona og liggur eftir hana fjölbreytt og fallegt handverk sem hún hefur unnið síðustu 80 àrin.
31. janúar, 2019
FG
Nordic Textile Art stendur fyrir ráðstefnu í Veröld – Húsi Vigdísar, laugardaginn 30. mars 2019 kl. 10.00-15.00
30. janúar, 2019
FG
Undanfarnar vikur hafa ARKIR undirbúið þátttöku á CODEX bókverkasýningunni í Kaliforníu, sem fer fram dagana 3.-6. febrúar 2019.
30. janúar, 2019
FG
Menningarsjóður Pamelu Sanders Brement og Íslensk-ameríska félagið auglýsa til umsóknar styrk fyrir listafólk til að sækja námskeið við Haystack Mountain School of Crafts í Maine.
24. janúar, 2019
FG
Föstudaginn 25. janúar verður Andri Snær á staðnum milli kl. 15 og 16 og spjallar við gesti.
24. janúar, 2019
FG
Laugardagur 26. janúar í Hönnunarsafni Íslands.