Fréttir

Helga R. Mogensen sýnir í Washington D.C.

Fyrsta einkasýning Helgu Ragnhildar Mogensen skartgripahönnuðar „The Space in Between" var opnuð laugardaginn 13. október í Jewelers'Werk Galerie í Washington D.C.

MÁLÞING OG AFHENDING Hönnunarverðlauna Íslands

MÁLÞING OG AFHENDING Hönnunarverðlauna Íslands, 2. nóv. 2018

Listamessa um helgina

Torg verður haldið aðra helgina í röð á Korpúlfsstöðum helgina 20. – 21. okt. frá kl. 13:00 – 18:00.

Frá mótun til muna

Sýning í Listasafni Árnesinga á listmunum úr leir en kjarni hennar er heimildarmyndin Raku – frá mótun til muna.

3D þæfingarnámskeið í Myndlistaskólanum í Reykjavík


Gamalt verður nýtt. Vinnusmiðja og leiðsögn

Leiðsögn Rögnu Fróða sýningarstjóra um sýninguna Endalaust og spennandi smiðja, "Gamalt verður nýtt" með Þráðlausum. Laugardaginn 6. okt. í Duus Safnahúsum.

Opið hús að Korpúlfsstöðum

Opið hús að Korpúlfsstöðum laugardaginn 6. október kl. 13-17.

Skúlptúrheimar - fjölskyldustund í Gerðarsafni

Fjölskyldustund 6. október kl. 13:00 í Gerðarsafni.

Opið í Íshúsi Hafnarfjarðar 4. okt.

Íshús Hafnarfjarðar verður opið fyrir gesti og gangandi!

Gamli íslenski krosssaumurinn - námskeið

Lára Magnea Jónsdóttir textílhönnuður kennir gamla íslenska krosssauminn (fléttuspor) á námskeiði í Heimilisiðnaðarskólanum Nethyl 2e.